Vorráðstefna Félags íslenskra fiskimjölsframleiðenda 2014
Vorráðstefna FÍF var haldin 27. og 28. mars 2014 á Hilton hótel í Reykjavík.
Hér er hægt að skoða glærur þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni með því að smella á viðkomandi hlekki hér að neðan.
Erindi frá fimmtudeginum 27. mars 2014
- Rafmagnsvæðing fiskmjölsiðnaðarins, Gestur Valgarðsson, Eflu
- Uppbygging flutningskerfa raforku, Sverrir Jón Norðfjörð, Landsnet
- Orka til framtíðar, Einar Mathiesen, Landsvirkjun
- Markaðmál – Hlynur Veigarsson, Icefresh
- Kynning á Sage Wash sótthreinsi, Óskar Harðarson, Kemi
- Trials on NIR instrument, Stefan Lundgren, Perten
Erindi frá föstudeginum 28. mars 2014
- Fiskeldi á Íslandi, Guðbergur Rúnarsson, LF
- Uppgjör loðnuvertíðar, Þorsteinn Sigurðsson, Hafró
- Horfur fyrir makríl- og síldveiðar, Guðmundur Óskarsson, Hafró
- Bætt orkunýting við suðu og upphitun, Ólafur Guðlaugsson, Héðinn ehf.
- Manneldisvinnsla á fiskimjöli og lýsi, Snorri Hreggviðsson, Margildi
- Niðurstöður rekstrarkönnunar 2013, Guðni Gunnarsson, SF
- Sóknarfæri tengd olíuleit við Ísland, Kristinn Pétursson, Navitas ehf.
- Þróun skipa og verksmiðja frá 1990, Hörður Sævaldsson, HA